Sagt er að mynd segi meira en 1000 orð. Hér má finna nokkur myndbönd sem gefa góða mynd af einstakri heildarhugmynd okkar.

Følg os på Youtube

Hollenska myndbandið

Í myndbandinu má sjá bæði framleiðslu og uppsetningu eininganna. Myndbandið er því miður á hollensku en við viljum samt hafa það með hér.

Uppsetningin í Tromsø

Nýja endurvinnslustöðin hjá Remiks í Tromsø var fullgerð á aðeins 5 dögum. Þá er átt við 5 daga frá því að tekið var við auðri jörð og þar til stöðin var opnuð. Hér er um að ræða hikmynd (timelapse) þar sem tekin er mynd á mínútu fresti.

Modulo teiknimynd

Stutt teiknimynd sem sýnir hve sveigjanlegt Modulo beton einingakerfið er, einkum hvernig hægt er að stækka eða flytja sig um set.

Mynd um heildarhugmyndina

Teiknimynd um heildarhugmyndina sem sýnir alla möguleika, m.a. þak yfir hluta svæðisins, starfsmannahús, skæralyftu fyrir heimilistæki og fulla nýtingu svæðis undir palli fyrir t.d. geymslur, spilliefni, verkstæði, matstofu og búningsherbergi.

Flutningur til Tromsø

Remiks í Tromsø hugðist stækka svæðið og við sendum einingarnar sjóleiðina. Hér er stuttmynd sem sýnir þegar búlkaskipið ,Wilson Bremen’ var fermt

,Mogens by Night’ í Als

Í sjónvarpsþættinum Mogens by Night í TV2/Nord er farið í heimsókn til Modulo beton endurvinnslustöðina á eyjunni Als og rætt er við starfsmanninn Bruno Gregersen um nýju Modulo beton gámastöðina.

Arden kynning

Teiknað myndband unnið af sorpbrennslustöðinni áður en stöðin var reist. Teiknimyndinni var ætlað að sýna íbúunum svæðið áður en byggingavinnan hófst.

Teiknimynd

Stutt teiknimynd sem lýsir einingakerfinu og þeim möguleikum sem felast í notkun rýmisins undir pallinum

Uppsetning við höfnina í Árósum

Modulo systems setur upp tröllaukna efnisbása í höfninni í Árósum. Básarnir eru með 4 veggjum gerðum úr 330 Modulo MEGA Block einingum og ætlaðir undir trjákurl til upphitunar

Upcycle Centrum Almere

Það nýjasta frá Modulo, nýstárleg endurvinnslumiðstöð, byggð 100% orkuhlutlaust úr endurnýttum efnum. Miðstöðin býður nytjamarkað, fræðslu, námskeið og flokkun undir pallinum.

Endurvinnslustöð í Herne

Í upphafi árs 2017 reisir Modulo þessa nýstárlegu endurvinnslustöð undir þaki í Herne í Þýskalandi