There is nothing to show here!
Slider with alias Front not found.

Velkomin að Modulo Systems

Modulo Systems er birgir fyrir allar vörur sem tengjast sorphirðu og endurvinnslu. Við bjóðum þjónustu, þekkingu og vörur, allt frá fyrstu hugmyndum og þar til verkefnið er komið í fullan gang..

 

Sækið fréttabréfið

Nú er nýjasta fréttabréfið komið í sölu með fullt af nýjum hugmyndum og fréttum, heimildum og tilvísunum.

Sveitarfélög og veitufyrirtæki

Modulo beton býður allt frá stórum yfirbyggðum endurvinnslustöðvum til lítilla þéttbýlislausna með nytjamörkuðum og gámastöðum hlið við hlið.

Iðnaður og framleiðsla

Modulo beton býður iðnfyrirtækjum lausnir sem auðvelda þeim að flokka úrgang og þannig að lækka kostnað umtalsvert

Heilbrigðisgeirinn

Mobulo beton býður lausnir til flokkunar og varðveislu á sóttmenguðum spilliúrgangi sem auðveldar þrifalega flokkun og geymslu sorps áður en það er sent til sérstakrar förgunar..

Við myndumað láta arkitekta okkar og verkfræðinga vinna ókeypis lausn án skuldbindingar fyrir einmitt ykkar verkefni!

Það eina sem við þurfum er grunnteikning af svæðinu og upplýsingar um óskir ykkar og þarfir. Þær myndu að jafnaði snúast um undirlag svæðisins, umferðarmagn/fjölda heimsókna, leiðir inn og út, fjölda deilda og lýsingu á óskum og þörfum varðandi fyrirkomulag svæðis og eininga.

Við bjóðum alla mögulega fylgihluti fyrir endurvinnslustöðvar!

Mobulo beton er annað en einingabyggðar endurvinnslustöðvar. Við bjóðum alla mögulega fylgihluti fyrir nútímalegar endurvinnslustöðvar, allt frá skiltum og stuðurum til heildarlausna fyrir spilliefni.

Skilti

Það er mjög mikilvægt að hafa merkingar á endurvinnslustöðvum greinilegar en álagið þar er mikið svo mikilvægt er að nota endingargóðar lausnir. Skiltin vera einnig að vera sterk og sveigjanleg í notkun með grafískum möguleikum.

 Gámamottur

Modulo Mat er sveigjanlegt og færanlegt undirlag sem hlífir malbakinu við sliti og deyfir einnig hávaðann frá tilfærslu gámsins. Það er auðvelt að leggja undirlagið og eiga við það með gaffallyftara.

Klossar

Modulo Block er einstaklega sveigjanlegt uppsetningarkerfi með þungum og læsanlegum steyptum blokkum sem auðvelt og þægilegt er að setja saman. Það er hægt að setja upp slétta og sveigjanlega veggi, rétt eins og gert er með legókubbum.

    • Einingahönnunin
    • Rýmið undir pallinum
    • Samkeppnishæft verð
    • Ending
    • Gæði
    • Umhverfisvæn framleiðsla
    • Uppsetningartími
Lesið meira